



Tilboð -20%
Púsluspil 22ja bita - farartæki
DJ01831
Lýsing
Skemmtilegt og klassískt viðarpúsl með hinum ýmsu farartækjum. Bitarnir eru þykkir sem auðveldar barninu að grípa um þá og eru litaðir á bakhliðinni sem hjálpar því að finna rétta staði.
- 22 bitar
- Í boxi sem er falleg gjöf og auðveldar geymslu
- Stærð: 42 x 30 x 1,2 cm
- Fyrir 2ja ára og eldri
- Efni: Viður
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar