Púsluspil 2000 bita - ef fiskar gætu gengið | A4.is

Púsluspil 2000 bita - ef fiskar gætu gengið

RAV168231

Fallegt púsluspil þar sem veröldin er á hvolfi og fagrir fiskar í sjó eru í aðalhlutverki. Að púsla þjálfar rökhugsun og færni til að leysa vandamál, minnið og einbeitingu. Það er líka frábær leið til að slaka á og gleyma amstri hversdagsins um stund.


  • 2000 bitar
  • Stærð kassa: 43 x 30 x 6 cm
  • Fyrir 14 ára og eldri


Framleiðandi: Ravensburger