

Tilboð -20%
Púsluspil 16 bita - íkorni með hnetu
DJ01824
Lýsing
Tilvalið púsl fyrir byrjendur í púsli þar sem raða þarf púslunum svo úr verði íkorni. Inni í rammanum eru línur sem auðvelda barninu að setja púslin á rétta staði.
- 16 bitar
- Efni: FSC®-vottaður viður
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar