


Tilboð -20%
Púsluspil 14 bita - fíll og fuglar
DJ01823
Lýsing
Tilvalið púsl fyrir byrjendur í púsli þar sem raða þarf púslunum svo úr verði fíll. Inni í rammanum eru línur sem auðvelda barninu að setja púslin á rétta staði.
- 14 bitar
- Efni: FSC®-vottaður viður
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar