Tilboð -20%
Púsluspil 1000 bita - töfrandi skógur
RAV174942
Lýsing
Fallegt púsluspil með mynd af töfrandi skógi. Að púsla þjálfar rökhugsun og færni til að leysa vandamál, minnið og einbeitingu. Það er líka frábær leið til að slaka á og gleyma amstri hversdagsins um stund.
- 1000 bitar
- Stærð kassa: 37 x 27 x 6 cm
- Fyrir 14 ára og eldri
Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar