


PUS - Turkis
DAL3094057
Lýsing
PUS frá Dale er dúnkennt, ofurmjúkt, létt og yndislegt garn úr alpakkaull sem er fullkomið í léttar flíkur á borð við klúta, trefla og ýmsa fylgihluti. Vegna þess hvað garnið er létt í sér hentar það líka vel í stærri flíkur.
- Litur: Turkis
- Efni: 70% alpakka, 17% akrýl, 13% nælon
- Ráðlögð prjónastærð: 9
- Prjónfesta til viðmiðunar: 12 lykkjur á prjóna nr. 9 = 10 cm
- Þyngd: 50 g
- Lengd: U.þ.b. 100 metrar
- Þvottur: Mest 30°C á ullarprógrammi
- Framleiðandi: Dale
Eiginleikar