
Minnisbók A5 punktastrikuð
MIQ1510
Lýsing
Falleg og stílhrein minnisbók með punktastrikuðum (bullet) línum og ávölum hornum. Frábær fyrir Bullet Journal!
- Stærð: A5
- Litur: Apríkósulitur
- Punktastrikuð
- 96 bls.
- Þykkt á pappír: 100 g
- Vasi aftast fyrir litla miða
- Með teygju og föstum borða sem auðveldar þér að fletta upp þar sem frá var horfið
Framleiðandi: Miquelrius
Eiginleikar