
Púði til að smyrna - Kisa Ragdoll
VER0146760
Lýsing
Latch Hook Púðasett – Skemmtilegt og skapandi föndurverkefni!
Settið inniheldur:
Handmálaðan stramin með stórum götum (mono canvas)
Lita merkt stramin (52% bómull / 48% pólýester)
Garn úr 100% akrýl
Skýrar leiðbeiningar
Latch hook (kroksnæla)
Stærð: ca. 40 × 40 cm (16" × 16")
Fullkomið föndurverkefni fyrir púða eða veggskraut! Auðvelt og ánægjulegt handverk sem hentar bæði byrjendum og vönum.
Eiginleikar