- Litanúmer: 8144
- Efni: 53% Merino Ull og 47% Egypiskur bómull
- Þyngd og lengd: 50 grömm = 115 metrar
- Prjónafesta: 22 lykkjur á prjón 4 til að fá 10 sm
- Hentug prjónastærð: Stærð 4
Lerke frá Dale er mjúkt og endingargott garn með blöndu af merino ull og bómul. Þessi blanda hentar vel í fínni prjónafatnað þar sem hefðbundin ull gæti verið of þykk.
Lerke hentar vel í boli, peysur, húfur og vettlinga, bæði fyrir fullorðna og börn. Er einnig frábært í allar tegundir af ungbarnafötum og í barnateppin.
Dale er mjög umhugað um velferð sauðfés og leggja mikla áherslu á að birgjar uppfylli strangar kröfur við meðferð dýra.