Probox plastkassi með loki 32L | A4.is

Probox plastkassi með loki 32L

NHG2779

Góður Probox geymslukassi 32 lítra

Stærð :
• Breidd : 39 cm
• Hæð : 25,8 cm
• Lengd : 51 cm
• Rúmmál : allt að 32 lítrar

Má þvo í þvottavél, ætlaður undir matvæli og þolir frost.

Þessi Probox geymslukassi er hluti af skipulagskössum sem heita Probox og getur innihaldið allt að 32 L. Probox plastkassinn er hagnýtur, klassískur og hannaður af dönskum hönnuðum. Hentar til geymslu á allskonar og hvar sem er – barnaherberginu, geymslunni og bílskúrnum sem dæmi.

Kössunum fylgir spjald með QR kóða. Þú getur tengt innihald kassans við kóðann í gegnum BoxPointer appið. Þannig heldurðu utan um hvað er í hvaða kassa í símanum þínum og týnir síður hlutum..

Framleiðandi : NHG A/S