Prjónamylla | A4.is

Prjónamylla

PRY624145

Prjónamyllan er ómissandi í prjónatöskuna.

Nú er einfalt að prjóna snúrur fyrir húfur og peysur og annað sem þarf að skreyta með snúru.

Svo auðvelt í notkun að börn geta skemmt sér við að búa til snúrur.

·Hentar best með garni sem er ætlað fyrir prjóna númer 3 til 3,5mm

·Góðar leiðbeiningar fylgja með

Framleiðandi: Prym