Prjóna- og saumataska
PRY612041
Lýsing
Hafðu handavinnudótið á vísum og góðum stað í þessari frábæru tösku sem hefur hólf og hirslur undir allt sem þú þarft að hafa við höndina hvort sem þú ert að prjóna, hekla eða sauma.
- Stærð: 34 x 26 x 9,5 cm
Framleiðandi: Prym
Eiginleikar