

Þekjulitur PRIMO 1l brúnn
MOR204BR1000745
Lýsing
Góður þekjulitur sem er tilbúinn til notkunar strax og hentar frábærlega fyrir leikskóla- og grunnskólabörn. Kemur í brúsa með góðum tappa þar sem hægt er að stjórna flæðinu. Þegar málningin þornar helst liturinn skær og bjarturlitirnir skærir og bjartir. Auðvelt er að blanda litum saman til að fá mismunandi tóna. Hægt er að nota þekjulitinn á ýmiss konar efni, t.d. pappír, pappa, tré, vefnaðarvöru, gler, leir, málm og plast.
- Litur: Brúnn
- 1 lítri
Framleiðandi: Morocolor
Eiginleikar