




Canon Pixma MFP MG3650S fjölnota prentari WiFi
CAN0515C106
Lýsing
Canon PIXMA MG 3650S er hljóðlátur, léttur og þráðlaus WiFi fjölnota prentari sem prentar, ljósritar og skannar í lit. Hægt er að prenta báðum megin og prentarinn skilar hágæðaprentun og ljósmyndaprentun.
- Litur: Svartur
- Hæð: 15 cm
- Breidd: 45 cm
- Dýpt: 30 cm
- Þyngd: 5,4 kíló
- Prentar, skannar og ljósritar í lit
- Prentar A4 með: U.þ.b. 9,9 ipm í sv/hv og 5,7 ipm í lit
- Rammalaus, blæðandi prentun eða prentun ú tí jaðar í allt að A4
- Prentar rammalausar ljósmyndir frá 10 x 15 cm upp í A4
- USB-B og WiFi
- Styður: Windows PC, AppleMac OS, iOS, Android og Chrome OS
- Hámarksupplausn: 4800 x 1200 dpi
- Prentar báðum megin
- Blaðabakki tekur 100 blöð A4
- Optisk upplausn við skönnun: 1200 x 2400 dpi
- Hraði við skönnun: Allt að 14 sek.
- Hraði við ljósritun: 1,6 eintök á mínútu
- Notar blekhylki: PG-540, CL-541, hægt að fá litahylki i stærð XL
Framleiðandi: Canon
Eiginleikar