



Brother DCP-L2620DW fjölnota laserprentari f. svart blek
BRODCPL2620DW
Lýsing
Góður fjölnota laserprentari sem er einnig skanni og ljósritunarvél og prentar í svörtum lit. WiFi og USB og aðvelt er að setja prentarann upp með Brother Mobile Connect appinu sem gerir þér kleift að prenta hvar og hvenær sem er.
- Prentun, upplausn: 1200 x 1200 dpi
- Ljósritun, upplausn: 600 x 600 dpi
- Skönnun, upplausn: 1200 x 1200 dpi
- Blaðabakki tekur 250 A4 blöð
- WiFi, USB
- Vottanir: Blái engillinn, Svanurinn
Framleiðandi: Brother
Eiginleikar