Post hljóðvistareining á vegg | A4.is

Post hljóðvistareining á vegg

JHPOST

Post frá Decibel by Johanson.

Hreinar línur Post eru innblásnar af formi einfalds umslags og skreyta veggi með leikandi samhverfu. Með því að breyta horninu sem Post er sett á bætir það kraft, skapar forvitnilega skugga og gerir ný mynstur. Post inniheldur hið öfluga hljóðdempandi efni Ecophon Inside.

Ecophone Inside er vottað af MÖBELFAKTA.

Hönnuður: Cory Grosser
Framleiðandi: Decibel by Johanson
Ábyrgð: 2 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.