Poscasett BRUSH, 8 litir, PC-5BR | A4.is

Tilboð  -25%

Poscasett BRUSH, 8 litir, PC-5BR

UNI302331369

POSCA sett með 8 blönduðum venjulegum litum af málningarpenslum.


Breidd: miðlungs, 1-4 mm.


POSCA henta vel á pappír og pappa - halda lit sínum þó pappírinn sé dökkur.

POSCA eru skemmtilegir á steina, leir og steypu.

POSCA má nota á postulín, keramik og gler og er auðvelt að þrífa þá af glansandi sléttu yfirborðinu.

POSCA hentar einnig vel á tré og fjölbreytta málma eins og ál, járn, stál og fleira sem er notað inni eða úti.

POSCA er líka hægt að nota á fjölbreytt plastefni.


Þrífið hlutinn vel áður en skreytt er til að ekki sé húðfita til staðar.


Framleiðandi: Mitsubishi Pencil Company