POSCA-pennasett 5M 8 stk. í pk. bl. grunnlitir | A4.is

Tilboð  -25%

POSCA-pennasett 5M 8 stk. í pk. bl. grunnlitir

UNI153544843

Sett með 8 grunnlitum af hinum geysivinsælu POSCA-pennum sem henta á margs konar yfirborð; til dæmis pappír, við, vefnaðarvöru, málm, gler, postulín og keramik. Þeir þekja vel og þegar blekið hefur þornað er það orðið vatnshelt. Þegar teiknað er með POSCA-pennunum á gler, postulín eða keramik er best að baka hlutinn í ofni við 160°C og lakka síðan yfir með akrýlmálningu til að tryggja endingu og þá þolir hluturinn einnig veður og vind.


  • 8 stk. í pakka
  • Litir: Svartur, grænn, blár, fjólublár, rauður, bleikur, gulur og hvítur
  • Miðlungsbreiður oddur: 1,8-2,5 mm (fer eftir þrýstingi)


Framleiðandi: Mitsubishi Uni