


Posca Collection gjafakassi PC-5M með 39 pennum
UNI153544869
Lýsing
Frábær gjafakassi með 39 Posca-pennum í fallegum litum í stærð 5M (miðlungsoddur, 1,8-2,5 mm). Pennarnir eru tilvaldir í hin ýmsu listaverk, hvort sem þú ert að skrifa, teikna eða lita, og í raun er hægt að skreyta allt sem þér dettur í hug með þeim. T.d. er hægt að teikna myndir, skreyta skó og hjólabretti, skrifa á derhúfur og boli og margt fleira.
- Þekja vel, mött áferð
- Vatnsleysanlegir, lyktar- og eiturefnalausir
- Blekið þornar fljótt
- Hægt að nota úti og inni á t.d. tré, textíl, pappa, málm, gler, stein, plast, keramik
- Varanlegir á yfirborð sem drekkur í sig raka en hægt að þrífa þá af yfirborði sem er slétt og dregur engan raka í sig, t.d. gler og postulín
- 39 pennar
Framleiðandi: Mitsubishi