Segulkubbar Polydron segulkubbasett, 96 stk. | A4.is

Segulkubbar Polydron segulkubbasett, 96 stk.

POL50-1010

Polydron segulkubbasett, 96 stk.

Lýsing: Segulkubbarnir frá Polydron gera börnum kleift að kanna lögun, rúm og segla samtímis í frjálsum leik og/eða með skemmtilegum byggingaverkefnum.
Þetta er kjörin viðbót fyrir börn á aldrinum 4 - 11 ára.

Segulþríhyrningarnir og segulferhyrningarnir eru litaðir rauðir, gulir og grænir á annarri hliðinni, en svartir á bakhliðinni. Kubbarnir festast saman þegar skautstefnan er rétt m.t.t. litannna.

Segulkubbarnir eru hannaðir úr afar slitsterku ABC plastefni og börn geta því nota þá um ókomna tíma. Þetta er hágæða vara og áreiðanleg! Ekki láta þessa frábæru vörur ganga ykkur úr greipum!

Framleiðandi: Polydron.