


Lýsing
Plöstunarvél sem hentar vel þeim sem plasta í minna mæli. Tilbúin til notkunar á 4 mínútum.
- Plastar allt að A3 stærð
- Plöstun á A4 tekur um 60 sekúndur
- Plastar frá 2x75 til 2x125 micron
- Þú velur þykkt á plasti með einum takka
- Losunartakki ef plast festist í vélinni
- Grænt ljós og hljóðmerki gefa til kynna að vélin sé tilbúin til notkunar
- Slekkur á sér eftir að hafa ekki verið í notkun í 30 mínútur
- 2ja ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: GBC Europe
Eiginleikar