Lýsing
Plöstunarvél sem hentar vel til að nota heima. Tilbúin til notkunar á 4 mínútum.
- Plastar frá kortastærð upp í A4
- Plöstun á A4 blaði tekur um 60 sekúndur
- Plastar 2x75 micron
- Grænt ljós og hljóðmerki gefa til kynna að vélin sé tilbúin til notkunar
- 2ja ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: GBC Europe
Eiginleikar