



Lýsing
Sjálflímandi plastvasar fyrir plöstunarvélar þar sem önnur hliðin er með lími til að festa á glugga eða veggi. Hannaðir til að vernda skjöl, myndir, matseðla og fleira sem mikið mæðir á. Vasarnir koma í nokkrum stærðum og þykktum, möttu eða glæru plasti. Með möppugötum, sjálflímandi og með vörn gegn sólarljósi. Hornin á vösunum eru rúnnuð til að tryggja örugga meðhöndlun.
- Stærð: A5
- Þykkt: 2 x 125 micron
- 100 stk. í pakka
Framleiðandi: GBC Europe
Eiginleikar