



Lýsing
Glærir mattir plastvasar fyrir plöstunarvélar sem eru hannaðir til að vernda skjöl, myndir, matseðla og fleira sem mikið mæðir á. Vasar koma í nokkrum stærðum og þykktum, möttu eða glæru plasti. Með möppugötum, sjálflímandi og með vörn gegn sólarljósi. Hornin á vösunum eru rúnnuð til að tryggja örugga meðhöndlun.
- Stærð: A3
- Þykkt: 125 micron
- 100 stk. í pakka
- Framleiðandi: GBC Europe
Eiginleikar