
Plastpoki með rennilás A4
SN12736
Lýsing
Renndur plastvasi í A4 stærð sem hentar fullkomlega undir til dæmis pappíra sem ekki mega týnast, penna, garn, stílabækur og í raun hvað sem er. Það getur líka verið gott að stinga blautum sundfötum og sólarvörninni í pokann.
- Ýmsir litir á toppi og rennilás í boði
Framleiðandi: Snopake
Eiginleikar