






Plain hringborð 90-180 cm.
JHPLAIN
Lýsing
PLAIN hringborð frá Johanson Design.
Hönnuður: Alexander Lervik.
Plain borðið hefur fallegan og stöðugan borðfót fyrir stórar borðplötur.
Plain er fáanlegt í tveimur hæðum: 72 og 100 cm.
Plain er fáanlegt í eftirtöldum hringborðsstærðum: Ø90 - Ø100 - Ø110 - Ø130 - Ø150 og Ø180 cm.
Borðgrind kemur standard í hvítum eða svörtum lit.
Einnig er hægt að velja úr Johanson RAL litavali eða hafa fótinn krómaðan gegn aukagjaldi.
Margvísleg áferð fáanleg á borðplötur.
Johanson Design hefur ISO 14001 vottun.
Plain borð hafa Möbelfakta vottun.
Plain borð hafa EN 15372:2008 vottun.
Framleiðandi: Johanson Design
Ábyrgð: 2 ár gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar