Pinnapúsl fyrir eins árs og eldri - litlu dýrin | A4.is

Pinnapúsl fyrir eins árs og eldri - litlu dýrin

DJ01119

Klassískt og fallegt  viðarpúsl fyrir litlu krílin þar sem setja þarf dýrin í skóginum á sína staði. Með pinnum sem þjálfa fínhreyfingar og litlir fingur eiga auðvelt með að grípa utan um.


  • Þjálfar fínhreyfingar og að þekkja form, liti og dýr
  • Efni: Viður
  • Fyrir 12 mánaða og eldri


Framleiðandi: Djeco