


Tilboð -20%
Pinnapúsl fyrir eins árs og eldri - litlu dýrin
DJ01119
Lýsing
Klassískt og fallegt viðarpúsl fyrir litlu krílin þar sem setja þarf dýrin í skóginum á sína staði. Með pinnum sem þjálfa fínhreyfingar og litlir fingur eiga auðvelt með að grípa utan um.
- Þjálfar fínhreyfingar og að þekkja form, liti og dýr
- Efni: Viður
- Fyrir 12 mánaða og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar