




Tilboð -20%
Lýsing
Það er gaman að skoða sveitabæinn og kynnast dýrunum á bænum um leið og hver biti í púslinu er settur á sinn stað.
- 8 bita púsl
- Með pinnum sem er auðvelt fyrir litla fingur að grípa utan um
- Þjálfar samhæfingu handa og augna og fínhreyfingar
- Efni:Viður
- Fyrir 2ja ára og eldri
Framleiðandi: Melissa & Doug
Eiginleikar