Pictoo Ævintýri - leita og finna | A4.is

Nýtt

Pictoo Ævintýri - leita og finna

RAV247936

Pictoo - Ævintýri

Létt og skemmtilegt spil fyrir alla fjölskylduna þar sem falinn hlutur leynist á bak við hverja mynd

Íslenskar leiðbeiningar á spjaldi með spilinu - einnig á öðrum tungumálum 

1.Stokkið spilin. Hvert spil er með mynd á annarri hliðinni og einhvern falinn hlut á hinnu.

2. Gefið hverjum leikmanni fimm spil, sem hann leggur á hvolf fyrir sig.

3.Setjið afganginn af spilunum í bunka á borðið og snúið myndahliðinni upp.

Ítarlegri spilaleiðbeiningar á spjaldi í spilastokknum.

Ath. myndirnar eru EKKI alltaf nákvæmlega eins. Til dæmis geta kettir verið af ólíkum tegundum og litir á blöðrum mismuandi.

Framleiðandi: Ravensburger