Perluskápur með 16 skúffum - ca 1770 perlur o.fl. | A4.is

Nýtt

Perluskápur með 16 skúffum - ca 1770 perlur o.fl.

PD805340

Í þessum praktíska litla perluskáp er að finna um 1770 litríkar perlur í öllum hugsanlegum litum og formum – ásamt 21 metra af teygjusnúru. Þegar þú ert búin(n) að nýta innihaldið áttu marga metra af glitrandi armböndum og hálsmenum sem passa við öll tilefni. Og þegar þú þarft fleiri perlur… veistu hvert á að leita.

Innihald perluskápsins:

  • Perlur í ótal útfærslum: kringlóttar, fasettuskornar „diskókúlur“, pony-perlur, stórar og smáar blómaperlur, stjörnur, hjörtu, fiskar og margt fleira!

  • Bókstafaperlur: bæði ferningslaga með litríkum stöfum og kringlóttar með svörtum stöfum. (Athugið: íslenskir séríslenskir stafir eins og Á, Æ og Ö fylgja ekki)

  • Perlur í fjölmörgum litum og áferðum: glærar, glitrandi, með perluáferð, gegnsæjar o.fl.

Framleiðandi: Panduro