

Perlusett risaeðlur
PD807195
Lýsing
Skemmtilegt perlusett með öllu sem þarf til að perla þessar þrjár flottu risaeðlur. En kannski þarf að passa puttana á meðan verið er að perla því risaeðlurnar hafa ekki borðað í dálítið langan tíma! Reyndar eru tvær þeirra grænmetisætur og T-Rex gaf loforð um að haga sér vel.
- Fyrir 5 ára og eldri
- Í pakkanum:
- 5600 perlur
- 4 plötur 15 x 15 cm
- Mynstur
- Straupappír
- Hönnuður: Anja Takacs
- Framleiðandi: Panduro