Perlusett risaeðlur | A4.is

Perlusett risaeðlur

PD807195

Skemmtilegt perlusett með öllu sem þarf til að perla þessar þrjár flottu risaeðlur. En kannski þarf að passa puttana á meðan verið er að perla því risaeðlurnar hafa ekki borðað í dálítið langan tíma! Reyndar eru tvær þeirra grænmetisætur og T-Rex gaf loforð um að haga sér vel.


  • Fyrir 5 ára og eldri
  • Í pakkanum:
  • 5600 perlur
  • 4 plötur 15 x 15 cm
  • Mynstur
  • Straupappír
  • Hönnuður: Anja Takacs
  • Framleiðandi: Panduro