Perlusett Midi Ø5mm byrjendasett | A4.is

Perlusett Midi Ø5mm byrjendasett

PD807143

Í þessu skemmtilega setti er allt sem þarf fyrir þau sem eru að byrja að perla í fyrsta skipti. Hér ræður ímyndunaraflið algjörlega ferðinni og það er um að gera að gefa því lausan tauminn. Einnig er hægt að þræða perlurnar upp á band og búa til litrík armbönd og hálsmen eða nota þær í annað föndur.


  • Fyrir 5 ára og eldri
  • 6000 perlur í mismunandi litum
  • Þvermál: 5 mm
  • Lengd: 5 mm
  • Gat er 2,5 mm í þvermál
  • 2 ferköntuð spjöld, 15 x 15 cm
  • 1 hjartalaga spjald, 16,5 x 15,5 cm
  • 1 stjörnulaga spjald, 9,6 x 8,7 cm
  • 1 kringlótt spjald, Ø8 cm
  • Straupappír, 1 blað
  • Framleiðandi: Panduro