Perlusett með perlum og leiðbeiningum loftbelgur
PD807197
Lýsing
Í pakkanum eru perlur og leiðbeiningar til að perla þennan glæsilega loftbelg sem flýgur um loftin blá. Kanínan, froskurinn og björninn njóta útsýnisins í góða veðrinu og sólin gægist fram á bak við ský. ATH. perluspjald og straupappír fylgja ekki. Til að perla loftbelginn þarf 6 stk. ferköntuð Midi-perluspjöld í stærð 15 x 15 cm.
- Fyrir 5 ára og eldri
- Í pakkanum:
- 4000 perlur, Midi, Ø5 mm
- Mynstur
- Hönnuður: Kreativ Karin
- Framleiðandi: Panduro