


Perlusett með gylltu þema
DJ00026
Lýsing
Askja með meira en 200 fallegum perlum í ýmsum litum með silfurþema sem er aldeilis hægt að skapa eitthvað fallegt úr.
- Þema: Gull
- Fyrir 4ra ára og eldri
- Efni: Plast
- Stærð öskju: 15 x 15 cm
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar