
Perlusett með glerperlum, töng og vír
PD310085
Lýsing
Sett með perlum af ýmsum stærðum og gerðum, töng, vír og fleiru sem þarf í skartgripagerðina. Hægt er að búa til ýmislegt fallegt eins og armbönd, hálsmen eða eyrnalokka.
- Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar