Perlusett með glerperlum og þræði
PD120890
Lýsing
Sett með perlum í ýmsum stærðum og gerðum til að þræða upp á t.d. teygju og búa til skartgripi eða sauma í fatnað. Hér getur ímyndunaraflið aldeilis fengið að leika lausum hala og sköpunargleðin að njóta sín!
- Glær, teygjanlegur nælonþráður fylgir
- Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar