Perlusett Jólalest | A4.is

Tilboð  -25%

Perlusett Jólalest

PD807152

Fallegt og skemmtilegt jólaperlusett sem gaman er að dunda sér við og styttir biðina fram að jólum. Jólasveinninn er hér á ferð í jólalestinni sinni ásamt Rúdolf og þeir félagar eru í miklu jólaskapi, enda ekki annað hægt þegar það eru að koma jól!


  • Fyrir 5 ára og eldri
  • Í pakkanum:
  • 4000 perlur
  • 3 plötur 15 x 15 cm
  • Mynstur
  • Straupappír
  • Merki: Jólaföndur, jólaperl, jólaskraut
  • Hönnuður: Anja Takacs
  • Framleiðandi: Panduro