Perlusett Jólakrans með Rúdolfi | A4.is

Tilboð  -25%

Perlusett Jólakrans með Rúdolfi

PD807151

Fallegt og skemmtilegt jólaperlusett sem gaman er að dunda sér við og styttir biðina fram að jólum. Hreindýrið Rúdolf er búið er að koma sér vel fyrir í jólakransinum og brosir sínu breiðasta, enda ekki annað hægt þegar það eru að koma jól!


  • Fyrir 5 ára og eldri
  • Í pakkanum:
  • 2800 perlur
  • 4 plötur 15 x 15 cm
  • Mynstur
  • Straupappír
  • Merki: Jólaföndur, jólaperl, jólaskraut
  • Hönnuður: Anja Takacs
  • Framleiðandi: Panduro