


Perlusett með 1000 perlum - bókstafir með silfri
DJ00030
Lýsing
Askja með 1000 fallegum perlum í ýmsum litum og með bókstöfum í silfurþema til að búa til falleg armbönd með nafni eða fallegum skilaboðum.
- Fyrir 4ra ára og eldri
- Stærð öskju: 15 x 15 cm
- Þema: Silfur
- 600 litaðar perlur með bókstöfum
- 400 meðalstórar perlur
- 2 x 5 metra teygja
- 2 nálar til að þræða perlurnar upp á teygjuna
- Efni: Plast
- Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar