Perlusett fyrir 4 armbönd með gulllituðum, brúnum og skeljalituðum perlum | A4.is

Perlusett fyrir 4 armbönd með gulllituðum, brúnum og skeljalituðum perlum

PD110846

Í þessum fallega kassa er allt sem þarf til að búa til falleg armbönd og leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala. Í settinu eru t.d. stórar kringlóttar perlur, flatar perlur og teygja til að þræða perlurnar upp á. Innihaldið dugar í þrjú til fjögur armbönd. Settið kemur í fallegri öskju og er því tilvalið í gjöf.


  • Litur: Gulllitaður, brúnn og skeljalitaður (e. Mother of Pearl)
  • Framleiðandi: Panduro