

Perlusett fyrir 4 armbönd með bleikum, kremuðum og skeljalituðum perlum
PD110845
Lýsing
Í þessum fallega kassa er allt sem þarf til að búa til falleg armbönd og leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala. Í settinu eru t.d. stórar kringlóttar perlur, flatar perlur og teygja til að þræða perlurnar upp á. Innihaldið dugar í þrjú til fjögur armbönd. Settið kemur í fallegri öskju og er tilvalin gjöf.
- Litur: Bleikur, kremaður og skeljalitaður (e. Mother of Pearl)
- Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar