Perlur, föndurbox | A4.is

Perlur, föndurbox

PD800040

Perlusettið kemur í kassa sem er skipt niður í 12 hólf, hvert hólf hefur sitt eigið lok
Stærð á kassa: 23 x 15 x 13 sm.
12 týpur af perlum (litríkar ferhyrntar perlur, pastel perlur, litríkar plastperlur, gegnsæar perlur, neonlitir, perlur sem lýsa í myrkri og fígúrur eins og blóm, fiðrildi, stjörnur, hestar, selir og fleira)
Teygjuþræðir, 2,5 m. hver (bleikur, hvítur, grænn og blár)
Aldur: 4+

Framleiðandi: Panduro