Perlur, blandaðar, lítil taska | A4.is

Perlur, blandaðar, lítil taska

PD510010

Falleg taska með um 600 litríkar plastperlur í mismunandi stærðum og gerðum – fullkomið sett fyrir litla skartgripahönnuði.
Með fylgir bleik teygjusnúra, 5 metrar að lengd, sem hentar vel til að búa til armbönd, hálsmen og aðrar skemmtilegar perluskreytingar.

  • Stærð tösku: 13 × 9 × 5,5 cm

  • Innihald: um 200 g perlur

  • Holustærð: ca. 2–3 mm

  • Fjöldi: ca. 600 perlur

Framleiðandi: Panduro