Perlusett með 9 teg. af perlum bleikum og gulllituðum | A4.is

Perlusett með 9 teg. af perlum bleikum og gulllituðum

PD110841

Vandaðar perlur í níu mismunandi útgáfum sem henta fullkomlega í til dæmis skartgripagerð. Hægt er að búa til ýmislegt fallegt eins og armbönd, hálsmen eða eyrnalokka. Í settinu eru m.a. litlar bogadregnar perlur úr bambus, akrýlperlur, gulllitaðar og bleikar perlur og skrauthlutir til að setja á milli þeirra. 


  • Litur: Bleikur, gulllitaður
  • 24 gerðir af perlum og skrauti
  • 9 mismunandi gerðir af perlum
  • Framleiðandi: Panduro