
Penni með 10 litum Panda
ITOXL2370
Lýsing
Sætur penni með pöndu og 10 litum svo það er lítið mál að skipta um lit á blekinu þegar þig langar. Tveir litir á penna eru í boði. ATH. Litur er valinn af handahófi þegar vara er keypt í vefverslun.
- Þema: Panda
- Tveir litir í boði, litur valinn af handahófi þegar vara er keypt í vefverslun
- Fyrir 3ja ára og eldri
- Merki: Pöndur
- Framleiðandi: iTotal
Eiginleikar