

Penni - kanína
MIQMR11915
Lýsing
Skemmtilegur og litríkur penni með rúnnað handfang sem er þægilegt að halda á. Penninn er með klemmu að framan og skreyttur sætum kanínuhaus.
Litur á bleki: Blár, fjólublár, grænn, appelsínugulur, rauður og svartur
Framleiðandi: Miquelrius
Eiginleikar