Pennar með málmáferð 6 stk. í pakka | A4.is

Nýtt

Pennar með málmáferð 6 stk. í pakka

JOV1606M

Góðir pennar sem henta frábærlega til að skrifa á til dæmis pappa, pappír og vefnaðarvöru. Blekið er með flottri málmáferð sem kemur einstaklega vel út á dökkum pappír. Hægt að strjúka blekið af með rökum klút á sléttu yfirborði eins og gleri, kristal og keramík og það er auðvelt að þvo litinn af höndunum með volgu vatni og sápu.


  • 6 stk. í pakka
  • Að stofni til úr vatni
  • Fyrir 3ja ára og eldri


Framleiðandi: Jovi