










Pelican stóll, svört plastskel, fætur svartir 9005, Ecolabel
JHPEL084690059005
Lýsing
Verð 33.990 kr.
Litur á skel: Svört (RAL 9005)
Litur á fæti: Svartur (RAL 9005)
Stóll staflast 15 stk. saman á gólfi
Með stólavagni þá staflast 20 stk. saman á vagni
Pelican hefur EU Ecolabel vottun.
Úr smiðju Johanson Design og Johan Lindstén kemur margnota stóllinn Pelican - stílhreint útlit með fallega ávölum línum.
Framleiddur úr endurunnu plastiefni, og er fyrsti stóllinn í Svíþjóð til að hljóta Umhverfismerki ESB (EU Ecolabel).
Fullkominn stóll fyrir öll þau rými sem nánast er hægt að hugsa sér.
Kemur í þremur grunnútgáfum ásamt barstól:
Fjögurra fóta stóll
Sleðafætur
Barstóll sem fæst í tveimur mismunandi sethæðum; 65 cm. og 80 cm. Fjögurra arma krabbafótur (swievel base)
Þessu til viðbótar eru fjölmargir möguleikar í boði:
Tvær gerðir af örmum eru í boði.
Hægt að setja hjól undir fjögurra fóta stólana.
Hægt að fá færanlegt lítið skrifborð á stól með sleðafótum.
11 grunnlitir á skel í tveimur verðflokkum.
Möguleiki að fá eigin RAL-lit (lágmark 50 stk) gegn viðbótargjaldi.
Hægt að fá bólstraða setu eða heilbólstraðan stól.
Áklæðistegundir og litir í miklu úrvali.
Semsagt ótrúlega margir
samsetningarmöguleikar…hver þeirra hentar þér?
Johanson Design hefur ISO 14001 vottun
Vottanir: EU Ecolabel
Framleiðandi: Johanson Design AB
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum.
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17
og prófaðu vöruna og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á
husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar