



















Pelican stóll, 4-fóta, plastskel, með eða án arma, Ecolabel vottun
JHPEL084610059005
Lýsing
Úr smiðju Johanson Design og Johan Lindstén kemur margnota stóllinn Pelican - stílhreint útlit með fallega ávölum línum.
Framleiddur úr endurunnu plastiefni, og er fyrsti stóllinn í Svíþjóð til að hljóta Umhverfismerki ESB (EU Ecolabel).
Fullkominn stóll fyrir öll þau rými sem nánast er hægt að hugsa sér.
Kemur í þremur grunnútgáfum ásamt barstól:
Fjögurra fóta stóll
Fjögurra fóta stóll með krabbafótum
Sleðafætur
Barstóll sem fæst í tveimur mismunandi sethæðum; 65 cm. og 80 cm. Fjögurra arma krabbafótur (swievel base)
Þessu til viðbótar eru fjölmargir möguleikar í boði:
Tvær gerðir af örmum eru í boði.
Hægt að setja hjól undir fjögurra fóta stólana.
Hægt að fá færanlegt lítið skrifborð á stól með sleðafótum.
11 grunnlitir á skel í tveimur verðflokkum.
Möguleiki að fá eigin RAL-lit (lágmark 50 stk) gegn viðbótargjaldi.
Hægt að fá bólstraða setu eða heilbólstraðan stól.
Áklæðistegundir og litir í miklu úrvali í mörgum verðflokkum.
Semsagt ótrúlega margir samsetningarmöguleikar…hver þeirra hentar þér?
Vottanir: EU Ecolabel, Möbelfakta, EPD skv. ISO 14025 ogEN 15804+A2
Johanson Design er ISO 14001 vottað fyrirtæki.
5 ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum.
Framleiðandi: Johanson Design AB
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og prófaðu vöruna og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar