Peggy skipuleggjari | A4.is

Tilboð  -57%

Peggy skipuleggjari

HAB1004318660

Peggy skipulagsbakkinn frá Umbra er flottur til að koma skipulagi á eldhússkápa og skúffur.
Nú er engin afsökun að hafa box og lok út um allt

Það sem gerir Peggy skipulagsbakann einstakan er stillanlegur bakki og færanlegar pinnar sem hægt er að færa til hvenær sem er. Þú velur hvar á að staðsetja pinnana út frá þínum þörfum, sem þýðir að þú getur búið til gott skipulag til að geyma ílátin og lokin þín, eldhúsáhöldin þín, þar á meðal potta, pönnur og lok, blöndunarskálar, eldunaráhöld og nánast allt annað sem þú vilt hafa á góðum stað.

Bakki með 108 holum og alls 16 pinnum fylgja, bíður upp á ótal stillingarmöguleika.

Aðlögunarhæf geymslu- og skipulagslausn: Peggy er hönnuð til að hjálpa þér að passa gott eldhúsgeymslupláss en á sama tíma að halda öllu snyrtilegu.
Sveigjanlegt, fullkomlega stillanlegt geymslukerfi: Peggy gefur þér sveigjanleika til að stilla út frá mismunandi ílátum sem þú vilt hafa á góðum stað. 32 pinnar fylgja.
Stærð: L 55cm - B 15 cm - H 10cm

Hannað af: DAVID GREEN

Framleiðandi: Umbra